slaygdu_logo

Slaygðu S03E04: Fríða og dýrin

In by admin42

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Óræð morð eiga sér stað í Sunnydale og reynir gengið eftir fremsta megni að afsanna sekt sína og sinna.

admin42Slaygðu S03E04: Fríða og dýrin