slaygdu_logo

SLAYGÐU S02E11: Ted

In by admin42

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Móðir Buffyjar kemur með nýjan elskhuga inn á heimilið og Buffy virðist vera sú eina sem sér í gegnum hans smeðjulega fas.

admin42SLAYGÐU S02E11: Ted