poetrygo_logo

Póetrý gó 6. þáttur: Barnavagnar

In by admin42

Í þessum lokaþætti seríunnar er það back to basics hjá Póetrý Gó konum, þar sem þær ræða um tré og landslag í skáldskap. Sjálfar eru þær nokkuð grænar þegar kemur að þessu yrkisefni og fá til sín þriðja trjáljóðagræningjann, hið frábæra ljóðskáld Kristínu Svövu Tómasdóttur, til að ræða um tré (eða skort á þeim) í ljóðum og íslenskri náttúru. Brynja flytur pistil um eitthvað sérkennilegasta fyrirbæri í íslenskri náttúru og Ingunn Snædal og Magnús Sigurðson lesa ljóð eftir sig.

admin42Póetrý gó 6. þáttur: Barnavagnar