Með á nótunum #17

In by Alvarpið

Krakkarnir fóru yfir hvað er búið að gerast hjá þeim síðan þau hittust síðast. Óli fer yfir hvað hann er búinn að vera að bralla. Natalie opnar sig aðeins um kulnunina. Óli segir loks frá hvernig málið með sokkaperran fór. Farið var yfir mál líðandi stundar og var klausturfökkið ekki skilið útundan. Stórir skilnaðir á árinu voru gerð skil. Þetta og margt margt fleira í lokaþætti ársins.