med_a_notunum

Með á nótunum #15

In by admin42

Íslenska veðrið var rætt og farið yfir mögulegar samsæriskenningar varðandi þetta vonda veðrið. Sveitastjórnarkosningarnar og frambjóðendur voru ræddir og hvað er búið að vera í gangi. Konunglega brúðkaupinu voru gerð góð skil. Þetta og svo margt margt fleira að það hálfa væri nóg.

admin42Með á nótunum #15