med_a_notunum

Með á nótunum #14

In by admin42

í þessum þætti er farið yfir úrslit eurovison og það rætt í þaula. Stigagjöf Eddu vakti ekki lukku og hennar innlegg fékk sinn dóm. Rimman milli Cardi B og Azeliu Banks var rædd. Natalie sagði frá því þegar hún mætti í brúðkaup og spilaði mest óviðeigandi brúðkaupslag allra tíma. Svo er með á nótunum með skemmtilkvöld í vikunni sem var farið yfir. Þetta er lítið brot af því sem kom fyrir í þættinum.

admin42Með á nótunum #14