karfan_logo

Karfan.is – 29. sept 2017

In by admin42

Litlar breytingar hafa orðið á liðunum í Dominos deild kvenna fyrir komandi tímabil en ungir og efnilegir leikmenn hafa stigið upp á síðustu árum. Dominos deild kvenna hefst þann 4. október og því tímabært að spá í spilin og skoða möguleika liðanna.

Gestur þáttarins er Bryndís Gunnlaugsdóttir leikmaður ÍR í 1. deild kvenna.

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur

admin42Karfan.is – 29. sept 2017