karfan_logo

Karfan.is -2. okt 2017

In by admin42

Eftir nokkra mánaða bið er loksins komið að því að Dominos deildin hefjist aftur. Nokkrar hræringar hafa orðið á liðunum í Dominos deild karla fyrir komandi tímabil og æsispennandi tímabil framundan.

Tekst KR að vinna fimmta titilinn í röð? Geta Tindastóll eða Grindavík stoppað sigurgöngu þeirra? Er Þór Ak Snæfell þessa árs? Ná nýliðarnir að halda sæti sínu? Þessar og enn fleiri spurningar koma upp er Karfan.is hitar upp og spáir í spilin fyrir komandi tímabil.

Gestur þáttarins: Árni Jóhannsson

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur

admin42Karfan.is -2. okt 2017