fillifjonkanLogo

Fillifjónkan 6. þáttur – Jesú býr í Háteigskirkju mamma

In by admin42

Lára er nýkomin úr hjólaferð (eða síldarævintýri) um Álandseyjar þar sem hún komst að því að Belsebúbb væri líklega áll. Júlía segir frá því þegar hún tók þátt í karókí á Prikinu og var vísað af sviðinu. Þær rifja upp þegar Lára var eina manneskjan sem keypti miða á Elton John í Laugardalshöll í forsölu. Júlía rifjar upp Biblíusögur og segir frá því þegar hún fór fimm ára í sunnudagaskólann og hvað það var gaman þegar Jesú mætti með gítar í miðri messu og tók lagið með krökkunum.

admin42Fillifjónkan 6. þáttur – Jesú býr í Háteigskirkju mamma