fillifjonkanLogo

Fillifjónkan 28. þáttur – Brúðkaupsþátturinn

In by admin42

Júlía og Lára eru mættar til að fagna haustkomu með heimspekilegum hugleiðingum um brúðkaup,
Madonnu, skáldsögur og prumpaðar rjómakúlur.

Hin fullorðna Lára segir frá áformum sínum um að ganga í hnappelduna með tæknimanni þáttarins,
það er að segja ef brúðarkjóllinn hennar kemst óskaddaður á leiðarenda í tæka tíð.
Júlía, sem er opinberlega komin á fertugsaldur, hefur ákveðið að hætta á instagram, fá sér
barbíbleikan varalit og bláan augnskugga.

admin42Fillifjónkan 28. þáttur – Brúðkaupsþátturinn