favitinn

Fávitinn 3. þáttur

In by admin42

Loksins er hann kominn, 3. þáttur Fávitans, sem allir hafa beðið eftir óþreyjufullir með öndina í hálsinum. Víkingur og Ólafur Darri taka stöðuna og ræða meðal annars HM SVINDL og veðrið. Aðalgestur þáttarins er hinn stórskemmtilegi svarti sauður íslenska útvarpsins, Andri Freyr Viðarsson. Spjallið við hann eru engin vonbrigði, það er eins og við var að búast alger snilld!

admin42Fávitinn 3. þáttur