biotvio_logo

Bíó Tvíó #99 – Blóðbönd

In by admin42

Fjölskyldudramað Blóðbönd í leikstjórn Árna Ásgeirssonar er til umfjöllunar í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór veltu fyrir sér kynjahlutverkum í íslenskum myndum og hlutverki miðaldra karlmanns í krísu. En hver er hin mikla yfirlýsing Steindórs? Hvort er skárra að halda framhjá með sama kyni eða öðru? Og hvað gerist í hundraðasta þætti Bíó Tvíó? Allt þetta og hin fjörgamla Margrét Vilhjálms í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #99 – Blóðbönd