biotvio_logo

Bíó Tvíó #98 – Duggholufólkið

In by admin42

Spúkí múví fyrir börn er til umfjöllunar í Bíó Tvíó vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Duggholufólkið í leikstjórn Ara Kristinssonar og ræddu 10 ára afmæli hrunsins, hrekkjavöku og jól. En hvar voru þau 6. október 2008? Hvernig voru árdagar bloggsins? Og hvað er málið með bláa tómatsósu? Allt þetta og veikindi í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #98 – Duggholufólkið