biotvio_logo

Bíó Tvíó #97 – Hafið

In by admin42

Íslenskasta mynd allra mynda, Hafið frá 2002, er tekin fyrir í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á smábæjarleyndardómaBaltasar Kormáks sem byggir á leikverki Ólafs Hauks Símonarsonar. En hvað er málið með post-credit senur? Hverjir hlakka til bankahruns? Og hvað finnst stjórnendunum um sifjaspell, framhjáhald og aðrar syndir? Allt þetta og falbyssa í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #97 – Hafið