biotvio_logo

Bíó Tvíó #96 – Harry & Heimir: Morð eru til alls fyrst

In by admin42

Má maður spögulera? Þetta er spurning vikunnar í Bíó Tvíó, þar sem Harry & Heimir: Morð eru til alls fyrst er til umfjöllunar. Nývöknuð Andrea og Steindór horfðu á mynd Spaugstofumanna og leikstjóra Sveppa-fjórleiksins og veltu fyrir sér film noir gríni. En hvað er málið með Kaupmannahöfn? Hvað er að grínsenunni á Íslandi? Og hvað er hægt að gera við egg? Allt þetta og Jón Spæjó í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #96 – Harry & Heimir: Morð eru til alls fyrst