biotvio_logo

Bíó Tvíó #95 – Órói

In by admin42

Þroskasaga unglinga í leikstjórn Baldvin Zetu er til umfjöllunar í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á Óróa frá 2010 og fylgdust með lífi framhaldsskólabusa að fóta sig í tilverunni. En er góð hugmynd að gera eitthvað jákvætt fyrir sjálfan sig? Hvernig er að vinna í 10-11? Og er sniðugt að borða heilan hvítlauksgeira? Allt þetta og konfekt í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #95 – Órói