biotvio_logo

Bíó Tvíó #92 – Veggfóður

In by admin42

Költmyndin Veggfóður (1992) í leikstjórn Júlíusar Kemp er tekin fyrir í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á erótíska ástarsögu og kynningu á hljómsveitinni Pís of Keik. En hvaða teiknimyndir eru viðeigandi fyrir hvaða börn? Verður í lagi að sofa hjá vélmennum í framtíðinni? Hvernig var ferill Merzedes Club? Allt þetta og pervertar í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #92 – Veggfóður