biotvio_logo

Bíó Tvíó #90 – Frost

In by admin42

Nú er Frost á Fróni… og í Bíó Tvíó vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á 72 mínútur af „found footage“ vísindatrylli Reynis Lyngdal og lærðu um frummyndakenningu Platóns. En hvað finnst þeim raunverulega um fólk sem býr á Íslandi? Hvernig eru hermar miðað við alvöru veltur? Og við hvað er Steindór hræddur? Allt þetta og rassinn á Andreu í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #90 – Frost