biotvio_logo

Bíó Tvíó #80 – Maður eins og ég

In by admin42

Maður eins og ég, önnur mynd Róberts Douglas með Jón Gnarr í aðalhlutverki, er til umfjöllunar í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á eina af fyrstu íslensku myndunum þar sem fjallað er um innflytjendur. En hvað er málið með Ólaf Liljurós? Hvað er kenning? Og hver er aldursmunurinn á Jóni Gnarr og Sigga Sigurjóns? Allt þetta og kötturinn hennar Andreu í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #80 – Maður eins og ég