biotvio_logo

Bíó Tvíó #79 – Magnús

In by admin42

Egill Ólafsson leikur hinn mögulega dauðvona Magnús í Magnús (1989) í leikstjórn Þráins Bertelssonar. Andrea og Steindór pældu í spjátrungamyndum í Bíó Tvíó þessa vikuna. En hversu hættuleg eru skordýrabit? Hverjir óttast nakinn karlmann í bóner? Og hvernig er að sofna í vinnunni? Allt þetta og Beetlejuice í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #79 – Magnús