biotvio_logo

Bíó Tvíó #76 – Vonarstræti

In by admin42

Post-hrun multiplot drama um séní, vændiskonu og bankster í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á Vonarstræti (2014) sem byggir á raunverulegum atriðum úr aðdraganda bankahrunsins. En hvað er málið með Zorro? Er capers gott? Af hverju datt Steindór í Tjörnina? Allt þetta og lausn Rottweiler sögunnar í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #76 – Vonarstræti