biotvio_logo

Bíó Tvíó #75 – Boðberi

In by admin42

Boðberi er kvikmynd frá árinu 2010 um baráttu engla og djöfla á Íslandi og eina manninn sem getur bjargað þjóðinni. Andrea og Steindór horfðu í forundran á trúarlega, karlrembu, stéttarbaráttu, Pólverja-haturs súpu sem var tekin upp fyrir hrun en gefin út eftir. En af hverju er jörðin ekki í Star Wars? Er myndlist bara málverk? Og hvað er Daloon dagur? Allt þetta og Rottweiler móðgunin í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #75 – Boðberi