biotvio_logo

Bíó Tvíó #74 – Skrapp út

In by admin42

Bíó Tvíó heldur 420 hátíðlegan með því að fjalla um fremstu grasreykingamynd íslenskrar kvikmyndasögu. Andrea og Steindór horfðu á Skrapp út frá 2008 og veltu fyrir sér hvort hún sé heimildamynd eða ekki. En hvar búa sjúkrabílar? Hvernig móðgaði Steindór meðlim XXX Rottweilerhunda? Og er hægt að lesa 15.000 bækur? Allt þetta og stuttur Frakki í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #74 – Skrapp út