biotvio_logo

Bíó Tvíó #106 – Einkalíf

In by admin42

Pómó meta mynd Þráins Bertelssonar frá 1995, Einkalíf, sem ekki er hluti af Líf-þríleiknum, er til umfjöllunar í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór pældu í hversu viðeigandi hún er miðað við atburði síðustu viku og ræddu #KlausturFokk og kúkafullan kött. En hvað var sagt um Þráin í tölvupósti? Hvernig má tala um hávaxið fólk? Og af hverju skar Van Gogh af sér eyrað? Allt þetta og nema hvað í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #106 – Einkalíf