biotvio_logo

Bíó Tvíó #105 – Englar alheimsins

In by admin42

Bíó Tvíó fagnar tveggja ára afmæli þessa vikuna! Í tilefni af því fjölluðu Andrea og Steindór um tímamótamynd Friðriks Þórs, Engla Alheimsins. En hverjir eru áhugaverðustu vessarnir? Hvernig kynntist Steindór Bam Margera? Og hverjar eru bestu plötur Nýrrar danskrar? Allt þetta og músaralegur pési í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #105 – Englar alheimsins