biotvio_logo

Bíó Tvíó #104 – Fíaskó

In by admin42

Dramafarsi um þrjár kynslóðir, tilhugalíf aldraðra, barnalán ungra og djöfullegan predikara í Bíó Tvíó þessa vikuna. Andrea og Steindór horfðu á fyrstu mynd Ragnars Bragasonar, Fíaskó, og ræddu grínferil Björns Jörundar. En hvernig frjóvgar maður blóm? Hvernig er Kalla í sælgætisgerðinni lífstíllinn? Hver eru skattalagabrot Sigur Rósar? Allt þetta og Alvarpið í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #104 – Fíaskó