biotvio_logo

Bíó Tvíó #103 – Sóley

In by admin42

Sóley, Sóley, mín von og trú! Kvikmynd Rósku og félaga hennar úr sósíalistahreyfingu kaldastríðsáranna um huldufólk, stéttabaráttu og frelsi er tekin fyrir í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór ræddu feril Rósku, rok og róttækni á óræðum tíma. En hvernig hljómar Eurovision lagið Sóley? Hvernig verður maður pólitískur? Og hvernig er Tom Cruise myndin Jack Reacher? Allt þetta og kengúrupíkur í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #103 – Sóley