Bíó Tvíó #102 – Veðramót

In by Alvarpið

Hippar reyna að sjá um heimili fyrir vandræðaunglinga í kvikmynd vikunnar í Bíó Tvíó. Andrea og Steindór horfðu á Veðramót, kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur um Breiðavíkur-esque harmleik og öfugt #metoo mál fyrir áratugum síðan. En hvað er málið með morgunkorn? Er dýraníð í lagi? Og hafa stjórnendur þáttarins reykt hass? Allt þetta og tvær Tinnur í Bíó Tvíó vikunnar!