Bíó Tvíó #101 – Reykjavík Whale Watching Massacre

In by Alvarpið

Íslenskur þriller, slasher, hrollvekja eða gamanmynd er til umfjöllunar í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á Reykjavík Whale Watching Massacre og veltu fyrir sér tengingum við The Texas Chain Saw Massacre, handritinu eftir Sjón og íslenskum leikurum í hlutverkum útlendinga. En af hveru eru Andrea og Steindór veik? Kunna Bretar sig? Og hvað er málið með cameo hlutverk Ingvars Þórðarsonar? Allt þetta og fordómar í Bíó Tvíó vikunnar!