Hlusta

Áhugavarpið nr. 8 – Bryndís Charlotte Sturludóttir

In by admin42

Ragnar ræðir við drekabanann Bryndísi Charlotte Sturludóttir sem var meðal fremstu atvinnumönnum heims í einum stærsta tölvuleik allra tíma, World of Warcraft. Með þeim í þættinum er Melkorka Huldudóttir, eiginkona Ragnars, en þau hjónin kannast eilítið við leikinn og ræða við Bryndísi m.a. um kynjahlutverk í tölvuleikjum, kynslóðabilin og raunveruleikann innan sem utan WoW.

admin42Áhugavarpið nr. 8 – Bryndís Charlotte Sturludóttir
Hlusta

Áhugavarpið nr. 5 – Guðný Halldórsdóttir

In by admin42

Ragnar og Akira ferðast upp í Melkot og heimsækja kvikmyndaleikstjórann Guðnýju „Dunu“ Halldórsdóttur, sem er einn afkastamesti kvenleikstjóri landsins. Hún ræðir við þau feðgin um ferilinn, fyrirmyndir, föður sinn og framtíð bransans á Íslandi.

admin42Áhugavarpið nr. 5 – Guðný Halldórsdóttir