Hlusta

SLAYGÐU S03E22: Útskriftin – Sprengjuhöllin

In by admin42

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Nemendur Sunnydale High hlýða á útskriftarræðu borgarstjórans sem tekur djöfullegri stefnu en búist var við í fyrstu.

admin42SLAYGÐU S03E22: Útskriftin – Sprengjuhöllin
Hlusta

SLAYGÐU S03E21: Útskriftin – verður einhver stúdentshúfa í ár?

In by admin42

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Faith skýtur Angel með eitraðri ör og það eina sem getur bjargað honum er blóð úr Vampírubana.

admin42SLAYGÐU S03E21: Útskriftin – verður einhver stúdentshúfa í ár?
Hlusta

Bíó Tvíó #61 – Ein stór fjölskylda

In by admin42

Leiðindagaur að hlaupa af sér hornin er viðfangsefni Bíó Tvíó að þessu sinni. Andrea og Steindór horfðu á Ein stór fjölskylda frá 1995 og trúðu hvorki augum né eyrum. En hvaða ráð eru gegn túrverkjum? Man fólk eftir bollamanninum úr tívolíinu við höfnina? Og ætti að vera ólöglegt að festa hugsanir sínar á filmu? Allt þetta og Kristjana í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #61 – Ein stór fjölskylda
Hlusta

Ískisur 37 – Bók 5 – Kaflar 1-2 – Spottaði Púttí

In by admin42

Ískisur er skemmtiþáttur um bókabálkinn Ísfólkið og internetkisur. Ískisur koma saman eftir langt frí en það er galli á gjöf Njarðar. Birna er fjarri góðu gamni því hún er upptekin við að sanna fyrir Reyðfirðingum að hún er ekki bara einskis virði AKP. Stelpurnar ræða þorramat, kartöflur og hollenska kvikmyndagerð og bera saman hollensku hreimana sína.

Má hópur panta sama matinn á veitingastöðum erlendis? Hvernig sér maður það á svipbrigðum konu að hún viti að maður sé samkynhneigður? Hversu langt tafl er of langt tafl? Kunna konur mannganginn? Mega konur vinna menn í skák? Á að geyma gervilimi inni í papriku inni í ísskáp? Eru gervilimir betri kaldir?

Ískisur — seiðandi naktir dólgar

admin42Ískisur 37 – Bók 5 – Kaflar 1-2 – Spottaði Púttí
Hlusta

SLAYGÐU S03E20: Hún er að fara á ball, aftur!

In by admin42

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Angel tekur þá ákvörðun að hætta með Buffy eftir fjölmargar ábendingar nærstaddra um að samband þeirra sé á villigötum.

admin42SLAYGÐU S03E20: Hún er að fara á ball, aftur!
Hlusta

SLAYGÐU S03E19: Vonlausir valkostir

In by admin42

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Scooby gengið reynir að koma höndum á dularfullan kassa sem borgarstjórinn í Sunnydale hefur í sínum fórum.

admin42SLAYGÐU S03E19: Vonlausir valkostir
Hlusta

Bíó Tvíó #60 – Eiðurinn

In by admin42

Macho Baltasar í Bíó Tvíó vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Eiðinn frá 2016, mynd um meðvirkan föður í hefndarhug. En hversu gömul ná þau að verða áður en þau hrökkva upp af? Er hægt að losna undan krumlu Facebook? Hversu slæmt er að vera háður kaffi? Allt þetta og uppreisn æru Axels Axelssonar í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #60 – Eiðurinn