UtvarpFlatey1

3. þáttur

Veðurofsi sumarsins hefur haft ólgandi áhrif á þáttastjórnanda og samferðamenn hennar í Flatey allra landsmanna. Í þessum þriðja þætti heyrum við óvænta dagskráliði og ofureinlægt viðtal við Láru Sigurðardóttur. Njótið!

admin423. þáttur