eusebio_logo

3. þáttur – Final da Copa do Mundo

Í þriðja þætti Eusebio velta þeir Örvar Smárason og Björn Teitsson vöngum yfir undanúrslitum HM karla í Brasilíu og spá í spilin fyrir úrslitaleikinn og bronsleikinn sem gæti orðið skemmtilegasti leikur mótsins. Að auki minnast þeir Alfredo Di Stéfano sem féll frá í vikunni, líta fram á veginn til lífsins eftir HM, spjalla stuttlega um leik KR og Celtic sem fram fer á þriðjudag og rifja upp nokkra fyrri stórleiki íslenskra liða í Evrópukeppnum.

admin423. þáttur – Final da Copa do Mundo