Hlusta

SLAYGÐU S03E19: Vonlausir valkostir

In by admin42

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Scooby gengið reynir að koma höndum á dularfullan kassa sem borgarstjórinn í Sunnydale hefur í sínum fórum.

admin42SLAYGÐU S03E19: Vonlausir valkostir
Hlusta

Bíó Tvíó #60 – Eiðurinn

In by admin42

Macho Baltasar í Bíó Tvíó vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Eiðinn frá 2016, mynd um meðvirkan föður í hefndarhug. En hversu gömul ná þau að verða áður en þau hrökkva upp af? Er hægt að losna undan krumlu Facebook? Hversu slæmt er að vera háður kaffi? Allt þetta og uppreisn æru Axels Axelssonar í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #60 – Eiðurinn
Hlusta

Bíó Tvíó #59 – Með allt á hreinu

In by admin42

Andrea og Steindór byrjuðu árið live og lifandi á Húrra að tala um Stuðmannamyndina Með allt á hreinu frá 1982. Barátta kynjanna í tónleikaferðalagi um Ísland. En hvað þýðir að vera góður að koma sér á framfæri? Hver böstaði mafíósann James Whitey Bulger? Og geta konur verið ofbeldismenn? Allt þetta og áhorfendur í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #59 – Með allt á hreinu
Hlusta

SLAYGÐU S03E16: Tvífaraland

In by admin42

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Willow mætir óvæntum tvífara sínum úr öðrum hliðarraunveruleika og þarf gengið að reyna að skila Vampíru-Willow til baka.

admin42SLAYGÐU S03E16: Tvífaraland
Hlusta

SLAYGÐU S03E15: Buffy missir trúna

In by admin42

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Upp kemst um mistök Faithar og hefur borgarstjórinn rannsókn á óvenjulegu morði á aðstoðarmanni sínum.

admin42SLAYGÐU S03E15: Buffy missir trúna
Hlusta

Bíó Tvíó #58 – Hjartasteinn

In by admin42

Gleðilegt nýtt bíóár! Í þætti vikunnar tala Andrea og Steindór skelþunn um frumraun leikstjórans með langa nafnið, Hjartastein frá 2016, og strengja áramótaheit. En þekkir einhver Axel Axelsson? Hversu stressandi eru sannleikurinn og kontór og A, B, C? Vill einhver matcha við Steindór? Allt þetta og neyslusamfélagið í Bíó Tvíó vikunnar!

admin42Bíó Tvíó #58 – Hjartasteinn